Störf hjá Alcoa Fjarðaáli

Álver Alcoa Fjarðaáls við Reyðarfjörð er eitt af þeim fullkomnustu í heiminum og mikil áhersla hefur verið lögð á að búa til góðan og öruggan vinnustað. Í fjölbreyttum og skemmtilegum hópi starfsmanna eru konur og karlar á öllum aldri. Unnið er í teymum og mikið er lagt upp úr þjálfun og starfsþróun. Fjarðaál veitir starfsmönnum margvíslega þjónustu, svo sem heilsuvernd, frítt fæði og akstur til og frá vinnu.

Ekkert laust starf.